Category: Fréttir

KSF fundur 8. október. Láttu sjá þig!

Á fimmtudaginn fáum við heimsókn frá Ragnari Schram, en hann starfar nú sem framkvæmdarstjóri SOS barnaþorpa á Íslandi. Hann mun tala um efnið “Trú”. Spennandi verður að heyra hvað hann hefur að segja um það. Fundurinn verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu. Þú ert hjartanlega…
Read more


6. October 2015 0

KSF fundur 1. október. Þú ert velkomin/nn!

(English below) Já, októbermánuður er handan við hornið. Við byrjum þennan góða mánuð á að koma saman í Jesú nafni, lofa Guð og eiga samfélag saman. Í kvöld kemur Magnea Sverrisdóttir, fyrrum starfsmaður okkar, og talar um efnið “Við fætur Jesú – Við, sem hendur Jesú”. Fundurinn verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi…
Read more


1. October 2015 0

KSF fundur 24. september

(English below) Kæru félagsmenn nær og fjær! Á fimmtudaginn næsta, þann 24. september, ætlum við að eiga ljúfa kvöldstund saman eins og okkur einum er lagið c”,) Séra Ólafur Jóhannsson kemur að tala til okkar og verður yfirskriftin: Hin kristna von. Ég vil hvetja ykkur að taka frá tíma og kíkja á fund, það er…
Read more


22. September 2015 0

Fyrsti KSF fundur vetrarins – ATH ný staðsetning

(English below) Starf Kristilegs Stúdentafélags, KSF. hefst á ný eftir sumarið nú á fimmtudaginn, 3. september. Þá verður fyrsti fundur vetrarins kl. 20:30. Ræðumaður verður Sveinn Alfreðsson, skólaprestur. Eftir fundinn verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar. ATHUGIÐ! Í vetur verða fundirnir okkar í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (gengið inn undir húsnúmerinu). Við hlökkum…
Read more


2. September 2015 0

Dagskrá KSF framundan =)

Það sem er á döfinni í KSF næstu daga og vikur er: – Í kvöld (16. apríl) verður KSF fundur á sínum stað kl. 22.15 í Dómkirkjunni og er það seinasti fundur fráfarandi stjórnar. sr. Sveinn Alfreðsson æskulýðsprestur talar ásamt tónlistin, skemmtiatriði ofl. verður á sínum stað. Eftir fund verður farið í keilu eða chill…
Read more


16. April 2015 0