Stúdentamót

Verður haldið í Ölver 8. – 10. apríl.

Skráning fer fram hér.

Síðasti skráningardagur er 6. febrúar og skráningargjaldið er 7500 kr.
Þau sem skrá sig fyrir 3. febrúar þurfa einungis að borga 6500 kr.
Skráning telst ekki gild fyrr en skráningargjald hefur verið lagt inn á reikning félagsins:
Kennitala: 670874-0289
Reikningsnúmer: 0117-26-70874

Hlökkum til að sjá ykkur í Ölver!