Kristilegt stúdentafélag heldur fundi sína annað hvert fimmtudagskvöld kl. 20:00. Fundirnir er haldnir í sal Sambands Íslenskra Kristinboðsfélaga á þriðju hæð á Háaleitisbraut 58-60.
Á hefðbundnum fund kemur ræðumaður og heldur erindi tengt trúnni. Einnig er mikið sungið og áður en ræðumaður stígur upp í pontu er stutt lofgjörðarstund.
Eftir hvern fund gefst tími til að setjast niður og spjalla, oft er líka gripið í spil. Stundum er skipulögð dagskrá eftir fundinn og þá er t.d. farið í bandý, keppt í spurningakeppni o.fl. spennandi.
Fundir vetrarins eru eftir farandi:
Dagsetning | Ræðumaður | Nánari upplýsingar |
30. ágúst | Sr. Sveinn Alfreðsson | Facebook viðburður |
13. september | Helga Vilborg | Facebook viðburður |
27. september | Jörgen Storvoll | Facebook viðburður |
11. október | Sr. Guðmundur Karl Brynjólfsson | Facebook viðburður |
25. október | ||
8. nóvember | ||
22. nóvember | ||
6. desember |