Fundir félagsins

Kristilegt stúdentafélag heldur fundi sína annan hvern miðvikudag klukkan 20:30. Fundirnir eru haldnir í húsi KFUM og KFUM á Holtavegi 28. Allir eru velkomnir á viðburði félagsins.

Á hefðbundnum fund kemur ræðumaður og heldur erindi tengt trúnni. Við biðjum og syngjum saman. 

Eftir hvern fund gerir hópurinn eitthvað skemmtilegt saman sem dæmi er farið í bandý og keppt í spurningarkeppni. 

Hér fyrir neðan er dagskrá vetrarins: