Stjórn KSF er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins. Ný stjórn KSF fyrir starfsárið 2020-2021 var kosin 25. apríl 2020.
Stjórnarmenn eru:
Gunnhildur Einarsdóttir, ritari og varaformaður
Hreinn Pálsson, gjaldkeri
Matthías Guðmundsson, formaður