Stjórn KSF

Stjórn KSF er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins. Ný stjórn KSF fyrir starfsárið 2018-2019 var kosin 21. apríl 2018. 

Stjórnarmenn eru:

Matthías Guðmundsson, formaður

Gunnhildur Einarsdóttir, ritari og varaformaður

Þórhildur Einarsdóttir, gjaldkeri

Hans Patrekur Hansson, tónlistarfulltrúi

Bryndís Schram Reed var einnig kosin í stjórn félagsins. Hún þurfti að draga sig úr stjórninni vegna flutninga. Hún gengdi stöðu varaformanns og tónlistarfulltrúa.