Stuðningur við starfið

Fundir kristilegs stúdentafélags, sem og ýmsir atburðir á vegum þess, eru haldnir félasmönnum að kostnaðarlausu. Þess vegna viljum við bjóða ykkur um að styrkja félagið ykkar eftir eigin getu og vilja. Gjafir ykkar þurfa ekki að vera stórar til þess að þær gagnist félaginu. Meiru skiptir að allir hjálpist að og geri það helst reglulega, því margt smátt gerir eitt stórt.

Með fyrirfram þökk.

Kristilegt stúdentafélag

Reikningsnúmer KSF: 0117-26-70874

Kennitala KSF: 670874-0289