Fréttir frá KSF

Fyrsti fundur á nýju ári

Þá er komið að fyrsta fundi félagsins í ár og verður hann ekki hefðbundinn heldur verður hann haldinn í heimahúsi hjá formanni félagsins þann 12. janúar klukkan 20:00. Þetta er tilvalið tækifæri til... READ MORE

Afmælisfögnuður KSF

Síðastliðinn 17.júni varð KSF 80 ára. Í tilefni þess ætlar KSF að blása til afmælisfögnuðar laugardaginn 29.október kl. 14 að Holtavegi 28. Nánari upplýsingar munu birtast á like-síðu KSF:https://www.facebook.com/studentafelagid og facebookar viðburði Við... READ MORE

Skólaprestur vígður

Í gær, sunnudaginn 25. september, var Ólafur Jón Magnússon vígður til prestsþjónustu fyrir Kristilega skólahreyfingu (KSH) en KSH er samstarfsvettvangur KSS og KSF. Óli Jón verður skólaprestur fyrir bæði félögin og geta KSF-ingar... READ MORE

Sérstakar þakkir

Nú er hægt að fá Orkulykil sem veitir afslátt af eldsneyti hjá Orkunni og Shell ásamt því að styrkja KSF.

Smelltu hér til að skoða meira