Síðasti KSF-fundurinn í vetur

Síðasti KSF-fundurinn í vetur

8. May 2013 Fréttir 0

Þá er komið að síðasta KSF-fundinum þennan veturinn!
Bogi Benediktsson ætlar að koma og segja okkur frá ferð sinni til Kenýa sem var fyrr á þessu ári.
Við heyrum orð og bæn og tónlistin verður á sínum stað!

Það er tilvalið að taka sér smá pásu í prófalestrinum og koma á fund.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á háalofti Dómkirkjunnar!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *