Síðustu íþróttir fyrir jól

Síðustu íþróttir fyrir jól

25. November 2012 Fréttir 0

Þá er komið að síðasta skiptinu okkar í Valsheimilinu í haust. Þar sem þetta er síðasta skiptið verður að sjálfsögðu farið í bandý! Búast má við rífandi stemningu og miklum hasar.

Vinsamlegast mætið rétt fyrir kl. 22 í Valsheimilið að Hlíðarenda svo við getum nýtt þennan stutta tíma sem við höfum salinn. Leiðinlegt ef 5-10 mín fara til spillis því fáir eru mættir 😉

Sjáumst!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *