Hittumst á Glætunni á fimmtudag

Hittumst á Glætunni á fimmtudag

21. November 2012 Fréttir 0

Á fimmtudaginn verður KSF fundur með öðru sniði en venjulega vegna þess að Dómkirkjan er upptekin undir tónleikahald. Í staðin ætlum við að hittast á kaffihúsinu Glætunni á Laugavegi 19, fá okkur heitan kaffibolla eða kakó og eiga notalega stund saman.

Hlökkum til að sjá ykkur. Mæting kl 20:30.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *