Stúdentamót KSF

Stúdentamót KSF

19. February 2012 Fréttir 0

Stúdentamót KSF verður haldið helgina 2. – 4. mars í Ölver, sumarbúðum KFUM&KFUK.
Yfirskrift mótsins er “Kristniboð á 21. öldinni – Nýjar leiðir í boðun”.

Gróf dagskrá fyrir mótið:

Föstudagur:
19:00 Kvöldmatur
20:30 Stund – Jón Ómar talar
Bíó og/eða frjáls tími eftir stund

Laugardagur:
11:00-13:00 Lúxus brunch
13:00-16:00 Smiðjur undir stjón Lellu
Smiðja 1: Facebook síða fyrir Jesús Kr. Jósefson ef hann gengi hér á jörðu í dag.
Smiðja 2: YouTube sketch.
Smiðja 3: Fjölmiðlar .
Smiðja 4: Umræðuhópur.
16:00 Kaffi
17:00 Smiðjur (áframhald)/íþróttir og spil
19:00 Kvöldmatur
20:30 Stund – Lella
Lofgjörðar- og bænastund í framhaldi
Frjáls tími

Sunnudagur:
09:30-11:00 Morgunmatur
11:00 Þrif
12:00 Hádegismatur
13:00 Stund – Ragnar Schram talar

Verð á mótið er 6000 kr ef greitt er fyrir fimmtudaginn 1. mars. Eftir það hækkar gjaldið í 7000 kr. Skráning fer fram á netfangið ksf@ksf.is eða í síma 661 2672 hjá Kristbjörgu. Hægt að greiða fyrir mótið með að leggja inn á reikning félagsins. Munið að skrifa nafnið ykkar í skýringu við millifærslu.

Reikningsnúmer KSF: 0117-26-70874
Kennitala KSF: 670874-0289

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *