KSF fundur á Vetrarhátíð Reykjavíkur

KSF fundur á Vetrarhátíð Reykjavíkur

8. February 2012 Fréttir 0

Fimmtudaginn 9. febrúar verður KSF fundur í Dómkirkjunni að vanda kl 21:00. Þessi sérstaki fundur er hluti af Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir. Hermann Ingi Ragnarsson mun segja frá þjónustu sinni innan fangelsa og sýna stutt myndband frá starfi Prison Fellowship erlendis. Eftir fund ætlum við að fá okkur ís á yoyo. Hlökkum til að sjá ykkur!

English version:
On Thursday, the 9th of February there will be a KSF meeting in Dómkirkjan as usual at 21:00. This special meeting is part of the winterfestival in Reykjavík and everyone is welcome, both young and old. Hermann Ingi Ragnarsson will share with us his expirience within the prison and show a short video from the Prison Fellowship abroad. After the meeting we will go for some icecream at yoyo. Looking forward to seeing you!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *