Íþróttir í Gerplu

Íþróttir í Gerplu

17. January 2012 Fréttir 0

Þriðjudaginn 17. janúar byrja íþróttir KSF af fullum krafti eftir jólafrí. Að þessu sinni ætlum við að fara í fimleikasalinn í Gerplu en hann er staðsettur í Kópavegi, rétt hjá Lindakirkju. Við ætlum að byrja stundvíslega kl. 22 og hafa það gaman saman, fara í Tarzanleik …og fleira.
Að gefnu tilefni viljum við brýna fyrir fólki að fara verlega í tækin sem eru þarna og gera ekki neitt sem þeir treysta sér ekki í.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Next Tuesday, the 17th of January KSF sports will start again with gymnastics at Gerpla, Kópavogur. We will start at 10´o clock and have a lot af fun, play the Tarzsn game and more. We ask you to be careful while using the equipment.

Looking forward to seeing you!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *