Gleði fjör og gaman – KSF fundur á fimmtudaginn! :)

Gleði fjör og gaman – KSF fundur á fimmtudaginn! :)

5. April 2011 Fréttir 0

Kæru snillingar nær og fjær.

Senn líður að páskum, sumri og stjórnarskiptum, svo nú fer hver að vera síðastur að taka þátt í gleðinni með okkur í KSF þetta misserið. Á fimmtudaginn færðu  þó tækifæri til þess, en það kvöld – 7.apríl verður KSF fundur haldinn í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, kl. 20.00!

Ræðumaður verður  að þessu sinni sprelligosinn Ragnar Schram  😉 Að sjálfsögðu verður einnig lofgjörðar tónlist og almennt fjör á staðnum!

Einnig viljum við nýta tækifærið og minna áhugasama að tilkynna  stjórnarframboð sitt – hafi þeir áhuga að leggja félaginu lið n.k. vetur. Okkur vantar kröftugt fólk!!

KSF meeting – next Thursday night at 8 o’clock, in Háaleitisbraut 58-60, in Kristniboðssalur.
Ragnar Schram is going to preach and as usually worship music and fun will be in the house!
Also we want to remind those of you who want to come forward in the board of KSF, for next year, to do it as soon as possible!

Best wishes!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *