Vinafundur á þriðjudaginn :)

Vinafundur á þriðjudaginn :)

14. November 2010 Fréttir 0

Elsku vinir!
Það verður Vina KSF fundur núna á þriðjudaginn, ekki á morgun heldur hinn!
Það þýðir einfaldlega það að allir eru hvattir til að taka með sér einhvern 1 vin, helst einhvern sem hefur ekki áður komið til okkar 🙂
Fundurinn verður á Háaleitisbraut 58-60, í nýja húsnæðinu okkar, betur þekktur sem Kristniboðssalurinn, kl. 20:30, að vanda!
Umræðuefni fundarins verður samskipti & sambönd!
Lofgjörð, stuð og meðí!

Hlökkum til að sjá ykkur í góðu stuði og fjöri…. Live, laugh, love!
KSF meeting will be next Tuesday at 20:30, in Kristniboðssalurinn – Háaleitisbraut 58-60!
The topic on the meeting will be about communication and relationship!
Look forward to see ya all…. Live, laugh, love!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *