Lokafundur KSF haustið 2010

Lokafundur KSF haustið 2010

22. November 2010 Fréttir 0

JEIJ! KSF FUNDUR í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60!!!
Kæru vinir og aðrir góðir og skemmtilegir!
Á þriðjudaginn, 23. nóvember er síðasti KSF fundurinn þetta misserið! Ég legg því til að ÞÚ mætir og skemmtir þér fáranlega vel, svona fyrir prófin og annað mis skemmtilegt 😉
Ragnar Gunnarsson ætlar að tala til okkar á uppbyggilegan og skemmtilegan hátt, ásamt því sem Elías Bjarnason sér um tónlistina.
Að sjálfsögðu verður fundurinn fáranlega skemmtilegur og eftir hann verður ,,kökuboð”. Þér er velkomið að baka og koma með eitthvað extra girnilegt með þér 😉
Hlakka FÁRANLEGA mikið til að sjá þig og alla vini þína! (Written by Guðlaug Jökulsdóttir 😉 )

Come and join us in KSF next Tuesday at 8:30. And please bake a cake and bring it with you, if you have time and will 😉 We’ll have some good time as usually! 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *