Glad you asked á miðvikudag

Glad you asked á miðvikudag

15. February 2010 Fréttir 0

Á næsta KSF fundi, miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20:00, verður kynning á efninu Glad You Asked sem KSF keypti nýlega. Efnið fjallar um spurningar tengdar Kristinni trú, hvernig má svara þeim og hvernig má vekja upp fleiri spurningar. Ekki missa af þessum spennandi fundi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *