Stúdentamóti aflýst

Stúdentamóti aflýst

11. February 2010 Fréttir 0

Vegna ónógrar þátttöku hefur stúdentamóti KSF sem halda átti í Vindáshlíð nú um helgina verið aflýst. Félagið harmar þau óþægindi sem af þessu kunna að hljótast.

Stjórn KSF

The KSF student conference planned in Vindáshlíð this weekend has been canceled due to poor registration.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *