Réttarhöldin yfir Jesú

Réttarhöldin yfir Jesú

6. October 2008 Uncategorized 0

KSF bendir á áhugaverðan fyrirlestur um réttarhöldin yfir Jesú sem Gladíus stendur fyrir á miðvikudaginn:

Nú er á döfinni léttur hádegisfyrirlestur á vegum málfunda- og umræðufélagsins Gladius. Yfirskrift þessa fundar er “Réttarhöldin yfir Jesú skoðuð frá sjónarhóli lögfræðinnar” og verður þar farið létt yfir þessi frægustu réttarhöld allra tíma. Fyrirlesari verður Davíð Örn Sveinbjörnsson, meistaranemi við lagadeild Háskóla Íslands.

Hádegisfyrirlesturinn verður haldinn miðvikudaginn 8. október kl. 12:00 í sal 101 í Lögbergi.

Allir eru velkomnir.

Með kærri kveðju
Gladius
gladiusstjorn@gmail.com
http://gladius.blog.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *