Keiluferð KSF

Keiluferð KSF

23. July 2008 Fréttir Viðburðir 0

Á morgun, fimmtudaginn 24. júlí, ætla KSF-ingar að skella sér í keilu. Skv óstaðfestum fréttum leynast afar hæfileikaríkir keiluspilarar innan félagsins og því vel þess virði að sýna snilli sína á því sviði.

Mæting er í Keiluhöllina Öskjuhlíð kl. 21:00 fimmtudaginn 24. júlí. Við höfðum því miður ekki tök á að taka frá brautir þar sem fjöldinn er ekki ljós. Við verðum bara að vona það besta 🙂

Sjáumst í keilu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *