Sumarfundur í Kaldárseli

Sumarfundur í Kaldárseli

10. July 2008 Fréttir Viðburðir 1

Sumarfundur KSF verður í Kaldárseli í kvöld. Þar ætlar Þórarinn Björnsson að fara með okkur í göngu um svæðið og segja frá alls konar fróðleik sem sennilega enginn nema hann veit. Þetta er frábært tækifæri til þess að kynnast svæðinu, hitta skemmtilegt fólk og fara í hressandi göngutúr.

Mæting er í Kaldársel kl. 19:50

One Response

  1. Arnór says:

    Mig langaði bara til að þakka öllum fyrir komuna. Þetta var mjög skemmtilegur göngutúr og ég lærði mikið. Nú hlakkar mann bara til að hefja störf á ný í Kaldárseli 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *