Laugardagur 21. apríl

Laugardagur 21. apríl

20. April 2007 Fréttir Viðburðir 3

Laugardaginn 21. apríl verður KSF fundur í Grensáskirkju. Sr. Guðni Már skólaprestur talar til okkar. Gamla stjórnin mun kveðja á þessu fundi. Hér er gott tækifæri til að taka sér frí frá próflestri sem nú er að byrja og eiga saman stund um Guðs orð.
Sjáumst á laugardaginn.

3 Responses

 1. Anna Guðný says:

  Má maður fá að vita hvernig stjórnin skipti með sér verkum? Eða er það enn leyndarmál? Er nefnilega voðalega forvitin…

 2. Tinna Rós says:

  Auðvitað mega allir vita það sem vilja. Það er svona:

  Þráinn: Formaður
  Tinna Rós: Ritari (og þ.a.l. varaformaður…hehe) og opinber tengiliður við KSS
  Guðmundur Karl: Gjaldkeri
  Hlín: Samfélags- og Háskólafulltrúi
  Þóra Jenný: Kynningarfulltrúi og bros KSF útá við.

  Það væri kannski vit í að koma þessu að einhvers staðar hér….hmmm 🙂

 3. Anna Guðný says:

  Takk Tinna mín!

Comments are closed.