Category: Fréttir

Aðalfundarboð

Kæru félagsmenn. Stjórn KSF boðar til aðalfundar þann 14. apríl kl. 18:30 í Kristniboðssalnum. Á fundinum munu fara fram hefðbundin aðalfundarstörf eins og val á nýrri stjórn, samþykkt ársskýrslu og ársreikninga ásamt almennum umræðum. Atkvæðisrétt hafa skráðir félagsmenn.


14. March 2016 0

KSF fundur 10. mars :)

(English below) Ein vika liðinn og næsti KSF fundur er á fimmtudaginn 10. mars. Ræðumaður kvöldsins er Guðni Már prestur í Lindakirkju. Hann ætlar að tala um Rut úr Biblíunni. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut…
Read more


9. March 2016 0

KSF fundur 25.febrúar

Fimmtudaginn 25 febrúar ætlum við öll í KSF (eða þeir sem geta og vilja) að kíkja á fund í Kristniboðsalnum klukkan 20:30. Við fáum gest til okkar alla leið frá Noregi en hann heitir Hans Kristian Skaar og er framkvæmdastjóri NLM Ung í Noregi sem meðal annars skipuleggur UL mótið. Eftir fundinn ætlar kvikmyndahús KSF…
Read more


25. February 2016 0

KSF fundur 18.febrúar

(English below) Ein vika liðinn og næsti KSF fundur er á fimmtudaginn 18.febrúar. Ræðumaður kvöldsins er Sveinn Alfreðsson en einnig ætlar kona hans, hún Dísa að kíkja til okkar og vera með vitnisburð. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður…
Read more


16. February 2016 0

KSF fundur 11. febrúar

Frábæru stúdentamóti er lokið og komið er að næsta KSF-fundi. Ræðumaður fimmtudagsins verður Aðalsteinn Þorsteinsson og mun hann meðal annars fjalla um bókina Lykilorð, orð Guðs fyrir hvern dag. Við munum eiga notalega stund, syngja mikið og biðja saman. Stundin hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir…
Read more


10. February 2016 0