
KSF fundur 26. janúar
(English below) Kæru KSF-ingar ! Næsti KSF fundur er á fimmtudaginn 26. janúar þá mun Sveinn Alfreðsson prestur á Sólheimum ætlar að koma og tala til okkar. Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott…
Read more