KSF fundur í Kristniboðsviku þann 2. mars

KSF fundur í Kristniboðsviku þann 2. mars

2. March 2017 Fréttir 0

Núna í dag er KSF að taka þátt í Kristiboðsviku og verður fundurinn aðeins öðruvísi í kvöld. Þrátt fyrir það hvetjum við ykkur öll til að mæta og taka þátt í vikunni og byrjar fundurinn klukkan 20 í kvöld í Kristniboðssalnum. (Háaleitisbraut 58-60, þriðja hæð)

Hlökkum til að sjá sem flesta á fundinum 😀