KSF fundur 28 apríl

KSF fundur 28 apríl

27. April 2016 Fréttir 0

Á næsta KSF fundi, 28. apríl, fáum við heimsókn frá Auði Pálsdóttir sem ætlar að tala til okkar um hvað hefði TED erindi Jesú Krists verið . Tónlistin er að sjálfssögðu á sínum stað. Við vonumst til að sjá sem flesta.
Um að gera að taka sér smá pásu frá lærdómnum og kíkja í KSF 😉
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
____________
Next Thursday, 28th of April, Auður Pálsdóttir will be speaker. We hope to see you there!
Hope to see you there!! 🙂