Eþíópíumatur 26 nóvember

Eþíópíumatur 26 nóvember

25. November 2015 Fréttir 0

Fimmtudagskvöldið 16 nóvember verður KSF fundur af öðrum toga.

Fundurinn er með öðruvísi sniði að þessu sinni þar sem við ætlum áður borða saman Eþíópíu mat í heimahúsi. Lokað hefur verið fyrir skráningu en félagsmönnum er velkomið að líta við eftir matin og eiga gott samfélag með öðrum í spjalli eða yfir spili. Einnig verður sungið og Elías ætlar að vera með smá vitnisburð um Eþjópíu.

Frekari upplýsingar er að finna hér á Facebook