Sameiginlegur KSF/KSS fundur

Sameiginlegur KSF/KSS fundur

1. November 2015 KSF fundir 0
(English below)
Næstkomandi Fimmtudag er sameiginlegur fundur KSF og KSS í Kristniboðssalnum. Sveinn ætlar að tala til okkar og eftir fund verður svo skemmtileg spurningakeppni um hitt og þetta, samt aðalega hitt.
Einnig munum við grípa í spil auk þess að njóta smáveigis veitinga Sem verða á staðnum.
 
Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.
Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu.
 
Ef þú ert á aldrinum 19-30 ára hvetjum við þig til að koma núna á fimmtudaginn.
 
Við hlökkum til að sjá þig!
 
_______________________________________________
 
Next Thursday we will be having a meeting together with our feinds from KSS. As usual we will be in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers)
Sveinn will be talking to us and afterwards we will have a quiz game with all kinds of questions. Also we will there be some board games and also some small things to eat.
 
The meeting starts at 20:30 and will be in the “Kristniboðssalur” at Háaleitisbraut 58 – 60, 3 floor
Everyone at the age of 19-30 is welcome.
 
Looking forward to seeing you!