Skráning á NOSA í fullum gangi
Skráning á NOSA, sem haldið verður 2.-5. október, er hafin. Skráningu lýkur 15. september.
Allar nánari upplýsingar um NOSA sjálft og skráningu er að finna á heimasíðunni, http://nosa.ksf.is/
Nauðsynlegt er að fylla út skráningarformið sem er á Registration síðunni.
Vonumst til að sjá sem flesta.