KSF-fundur

KSF-fundur

16. February 2014 Fréttir 0

Á fimmtudag verður að sjálfsögðu KSF-fundur. Fundurinn verður haldinn á kirkjulofti Dómkirkjunnar í Reykjavík kl. 20:30. Stundvísi er ávallt af hinu góða 🙂

Mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir vera með ræðu og verður ræðuefnið “Trú og sjálfstyrking”.

Á fundinum verður tekið samskot sem mun fara í íþróttastarf félagsins.

Verið hjartanlega velkomin á KSF fund 🙂