Frá KSF fundi kvöldsins

Frá KSF fundi kvöldsins

30. January 2014 Fréttir 0

1800316_550076958421117_1117900575_nFrá KSF fundi kvöldsins. Ekki var um hefðbundinn fund að ræða heldur var horft á myndina The Prince of Egypt. Í boði voru veitingar, þ.a.m. súkkulaðikaka sem Hildur var svo hugguleg að baka fyrir okkur.