Zumba í íþróttum KSF

Zumba í íþróttum KSF

28. January 2014 Fréttir 0

Í kvöld verðum við með Zumba í íþróttum KSF. Margir hafa beðið spenntir eftir þessu og gaman að geta haft þetta hjá okkur.

Þær Ásta og Kristín Gyða ætla að sjá um þetta. Það er langt liðið síðan þær voru síðast með Zumba og aldrei hefur verið boðið upp á þetta í íþróttum KSF. Þetta er því tilvalið tækifæri að rifja upp danssporin og hafa gaman, bæði fyrir þær tvær og okkur hin sem kunnum ekki Zumba.

Hittumst í íþróttahúsi Verzló kl. 22:10, að venju.