Bandý!

Bandý!

27. October 2013 Fréttir 0

203485_474527075927440_776269157_nÁ þriðjudag ætlum við að fara í bandý. Íþróttirnar hefjast kl. 22:10 í íþróttasal Verzló.

Allir eru velkomnir.

——-

Vikulega leiga á íþróttasal kostar sitt og því er KSF með söfnun í gangi fyrir íþróttastarfinu til að geta haldið því áfram. Söfnunin er í fullum gangi og gengur nokkuð vel. Tekist hefur að safna 34.757kr. en starfið mun kosta okkur 60.000kr þessa önnina.
Gangi vel að safna fyrir haustönninni búumst við við því að geta haldið áfram með íþróttirnar eftir áramót.

Þeir sem hafa áhuga á að styrkja íþróttastarfið geta lagt inn á reikning KSF og sett “íþróttir” í skýringu.
Kennitala KSF: 670874-0289
Reikningsnúmer KSF: 0117-26-70874

Allur stuðningur er vel þeginn og mun stuðla að áframhaldandi íþróttastarfi.