Bandý á þriðjudag

Bandý á þriðjudag

15. September 2013 Fréttir 0

1236984_718421768174973_1430915430_nÞá hefjast loksins íþróttir KSF að nýju, nánar tiltekið þriðjudaginn 17. september. Við verðum áfram í íþróttasal Verzlunarskóla Íslands.

Við hefjum leik stundvíslega kl. 22:10 og verður farið í bandý að þessu sinni.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *