Samkoma á Holtavegi 28 í stað KSF fundar á fimmtudag

Samkoma á Holtavegi 28 í stað KSF fundar á fimmtudag

6. March 2013 Fréttir 0

Þessa vikuna er kristniboðsvika og þess vegna verður enginn fundur í Dómkirkjunni kl. 20:30. Við munum hins vegar taka þátt í kristniboðsvikunni og vera með á samkomu á Holtaveginum kl. 20. Á samkomuna mun því koma fólk alls staðar að, ekki bara úr KSF.

Samkoman verður s.s. í húsi KFUM og K á Holtavegi 28, kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er “Hæfur verkamaður”. Sagt verður frá kristniboði í Asíu. Ræðumaður á samkomunni verður Fanney Ingadóttir kristniboði.

KSF-ingar sjá um tónlistarflutning, bæði um að leiða tónlistina og einnig verður sérstakt tónlistaratriði.

Að samkomu lokinni verða kaffiveitingar.

Við hvetjum sem flesta til að koma á samkomuna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *