Bandý í íþróttum KSF

Bandý í íþróttum KSF

28. January 2013 Fréttir 0

Á þriðjudaginn ætlum við að fara í bandý.

Minnum á að íþróttirnar eru á nýjum stað, í íþróttasal Verzló. Gengið er inn sunnanmegin og síðan farið niður tröppur sem liggja innar í húsinu.

Við byrjum stundvíslega kl. 22:10 svo fínt er að mæta aðeins fyrr svo tíminn nýtist sem best.

Sjáumst!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *