KSF fundur í kvöld

KSF fundur í kvöld

1. November 2012 Fréttir 0

Í dag, fimmtudag, verður rosa flottur fundur hjá okkur í KSF! 😉

Halldór Elías Guðmundsson er ræðumaður kvöldsins og talar að þessu sinni á ensku! Ástæðan er sú að við fáum 3 gesti frá Noregi.
Einn gestanna, Gjermund Øystese, ætlar að deila með okkur hvernig Mission-vikan í Bergen gekk um daginn en sú vika var í framhaldi af NOSA-ráðstefnunni sem nokkur okkar í KSF fórum á.
Tónlistin verður að sjálfsögðu á sínum stað!
Komum, lofum og gleðjumst!

Hlakka til að sjá ykkur!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *