Fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti fundur vetrarins

5. September 2012 Fréttir 0

Á morgun, fimmtudag, hefjast fundir KSF aftur eftir sumarfrí. Jón Ómar, æskulýðsprestur, kemur og talar um það að vakna úr dvala og tónlistin og orð og bæn verða að sjálfsögðu á sínum stað. Fundurinn byrjar kl 20:30 og er haldinn í Dómkirkjunni í Reykjavík.

Bænastund verður 15 mínútum fyrir fundinn eða klukkan 20:15 og hvetjum við að sjálfsögðu alla til að mæta á hana.

Eftir fundinn gerum við svo eitthvað skemmtilegt saman 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *