Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

11. April 2012 Fréttir KSF fundir 0

Á morgun, fimmtudaginn 12. apríl, verður KSF fundur kl 21:00 í Dómkirkjunni. Þetta er fyrsti fundur nýrrar stjórnar svo við hvetjum fólk eindregið til að mæta! Jón Ómar ætlar að koma og tala til okkar og að sjálfsögðu verður orð og bæn og tónlistin á sínum stað.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *