Stúdentamót KSF

Stúdentamót KSF

7. October 2011 Fréttir 0

Dagskrá stúdentamóts 14. – 16. október 2011
Föstudagurinn 14. október
17:30 Ölver opnar
19:00 Kvöldmatur
20:00 Fræðslustund: Íris Kristjánsdóttir – Inception
22:00 Kvöldkaffi – kökukeppni
22:00 Frjáls tími (LOTR, spil, íþróttir, prjónar, lestur og fleira)

Laugardagurinn 15. október
10:00 – 12:00 Lúxus brunch
13:00 Fræðslustund: Davíð Örn Sveinbjörnsson
14:00 Umræður
15:00 Kaffi
15:30 Smiðjur:
• Ljósmyndaratleikur
• Bandý- og brennómót
• Snyrtifræðsla
19:00 Kvöldmatur
20:00 Lofgjörðar- og vitnisburðastund
22:00 Kvöldkaffi
22:00 Frjáls tími (bíómynd, spil, gönguferð, prjónar, lestur o.fl.)

Sunnudagurinn 16. október
09:30 Morgunmatur
10:00 Þrif og frágangur
12:00 Hádegismatur
13:00 Fræðslustund: Hermann Ingi Ragnarsson – LOTR

Verð á mótið er 5.500 kr ef borgað er fyrir 8. okt, eftir það hækkar verðið um 1000 kr. Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband við stjórn KSF (sjá linkinn “stjórn KSF” fyrir símanúmer og netföng). Skráning á ksf@ksf.is.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *