KSF fundur 29. september

KSF fundur 29. september

28. September 2011 Fréttir 0

Fimmtudaginn 29. september nk kl. 21:00 verður KSF-fundur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Laura Sch. Thorsteinsson kemur til okkar og ræðir um jákvæðni. Elías ásamt fleirum sér um tónlistina og tekur vel valinn lög úr nýju, rauðu bókinni! Eftir fund ætlum við að skunda saman í Kringluna og fara saman í bíó á myndina Drive. Engar áhyggjur, allir fá miðann sinn á 50% afslætti.

Vonumst til að sjá sem flesta!

English version:
KSF meeting this Thursday at Dómkirkjan í Reykjavík. Laura Sch. Thorsteinsson will discuss how we can to stay positive. After the meeting we will go to the movies and see the film Drive. 50% off!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *