Skólamessa KSH

Skólamessa KSH

25. August 2011 Fréttir 0

Sunnudaginn 28. ágúst nk. verður skólamessa í Hallgrímskirkju kl. 11. Félagar úr KSS og KSF taka þátt í messunni og Jón Ómar æskulýðsprestur predikar. Tekin verða samskot til Kristilegu skólahreyfingarinnar. Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórn KSF

This Sunday there will be a service in Hallgrímskirkja where people from KSS and KSF will participate. Jón Ómar will preach during the service.
Hope to see you all.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *