Hér er KSF fundur um KSF fund frá KSF fundi til KSF fundar :)

Hér er KSF fundur um KSF fund frá KSF fundi til KSF fundar :)

25. October 2010 Fréttir 0

Kæru lesendur!

Á morgun kl. 20:30 í Bústaðakirkju verður að sjálfsögðu KSF fundur. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur sem flest og eiga með ykkur indælis stund!

Á fundinum verður góð dagskrá en má þar helst nefna að Bjarki Heiðar Bjarnason í UNG mun koma og tala til okkar um það að treysta Guði og fylgja honum. Kærustustubbarnir Anna Elísa & Arnór munu sjá um tónlistina og lofgjöð og eftir fundinn verða svo veitingar og samfélag 🙂 VÚHÚHÚ! Endilega fjölmennum í KSF, tökum vini og vandamenn með og lofum Guð!

Á sunnudaginn eftir 6 daga verður síðan samkoma á Holtaveginum (28) sem við hvetjum sem flesta einnig til að koma á!

English version: Come and join us in joy and happiness tomorrow in Bústaðakirkja at 20:30! Why? Because we have a KSF meeting and it will be a good oppurtunity for us to spend a great time together and with God!

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *