Miðasala á árshátíð KSS/KSF

Miðasala á árshátíð KSS/KSF

1. March 2010 Fréttir 0

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á árshátíð KSS/KSF sem fer fram á laugardaginn. Verð á árshátíðina er 2900 kr í forsölu en til að nýta það verð þarf að kaupa miða í síðasta lagi þriðjudaginn 2. mars.

Leggið inn á reikning:
0101-26-073756
Kenntitala:
541277-0569
og sendið staðfestingarpóst á hilmarj hjá gmail.com. Þá verður ykkur merktur miði.

Verð á miða við hurð er 4000 kr (keypt eftir þriðjudaginn).

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *