KSF fundur næsta miðvikudag

KSF fundur næsta miðvikudag

12. October 2009 Fréttir 0

Næstkomandi miðvikudag verður næsta innlegg inn í biblíuleshópana. Sr. Guðni Már Harðarson verður ræðumaður.

Hlakka til að sjá sem flesta næsta miðvikudag kl 20:00 á Holtavegi 28

Einnig hvet ég sem flesta til að hafa samband við okkur um inngang í Biblíuleshópa.

Kær kveðja frá stjórn KSF

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *