KSF fer í sund

KSF fer í sund

9. July 2009 Fréttir 0

Í kvöld verður farið í sund í Árbæjarlauginni. Við ætlum að hittast í anddyri laugarinnar kl. 20:30 og synda eins og við eigum lífið að leysa. Svo er aldrei að vita nema það verði farið í ísbíltúr eða eitthvað skemmtilegt að sundferð lokinni.

Láttu sjá þig.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *