Ný stjórn KSF

Ný stjórn KSF

5. April 2009 Uncategorized 0

Ný stjórn var kosin á aðalfundi KSF laugardaginn 4. apríl. Aðeins þrír félagsmenn gáfu kost á sér til stjórnarsetu. Þeir eru:

Þóra Jenny Benónýsdóttir, formaður
Arnór Heiðarsson, ritari
Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri

Skv. lögum félagsins ber að kjósa 5 einstaklinga í stjórn. Aðalfundurinn samþykkti því að veita þessum þremur umboð til stjórnarstarfa, en jafnframt fara í vinnu í vor við endurskipulagningu félagsins sem og að finna tvo stjórnarmenn til viðbótar í samstarfi við stjórn KSH.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *