Fundurinn í kvöld

Fundurinn í kvöld

21. February 2009 Uncategorized 0

KSF-fundur verður að venju haldinn í Langholtskirkju í kvöld og Rob Bell mun tala við okkur frá Ameríkunni. Eftir fund ætlum við að spila spil á borð við Ticket to Ride, Bohnanza, Ligretto og fleiri spil verða í boði.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *