Eru syndir misstórar?

Eru syndir misstórar?

6. February 2009 Uncategorized 0

Hvað heldur þú? Árný Jóhannsdóttir ætlar að velta þessu fyrir sér á KSF fundi á morgun, laugardaginn 7. febrúar. Þetta er áhugaverð pæling og örugglega ekki allir á eitt sáttir.

Við verðum í Langholtskirkju og byrjum kl. 20:31. Það ætti að gefa öllum nægan tíma til þess að mæta á fundinn á réttum tíma 😉

See yah.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *