Ertu bensínlaus?
Á KSF fundi á morgun, 6. desember, ætlar æskulýðspresturinn Jón Ómar að ræða um hvort við séum nokkuð orðin bensínlaus. Fundurinn verður haldinn í Langholtskirkju og hefst venju samkvæmt kl. 20:30.
Er ekki tilvalið að hvíla sig aðeins frá próflestri og kíkja á KSF fund? Jú jú ekki spurning 🙂