Fótboltamót KSS og KSF

Fótboltamót KSS og KSF

3. September 2008 Uncategorized 0

Það er komið miðvikudagskvöld og það þýðir aðeins eitt. Það styttist í helgina. Að venju verður KSF-fundur á Laugardaginn sem við tilkynnum betur þegar nær dregur en það sem mig langaði til að vekja athygli ykkar á núna er fótboltamót KSS og KSF. Það fer fram eftir næsta fund á einhverjum heppilegum stað. Endilega hafið mótið í huga um næstu helgi en þið megið skrá ykkur með því að senda tölvupóst á arnorhe(hjá)gmail(punktur)com. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta og ekki væri nú leiðinlegt ef KSF myndi senda almennilegt lið til að rústa þessu móti.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *